
Meiri fjölskylduskemmtun fyrir minna! Komdu á Íslandsmyndina og/eða Call of the Canadian Rockies og fáðu frían barnamiða með hverjum keyptum fullorðinsmiða til 2. nóvember.
Svona er tilboðið virkjað
1.Veldu upplifun fyrir fullorðinn og barn.
MIKILVÆGT: Það er ekki greitt fyrir barnið en það þarf að bóka miða fyrir það til að taka frá sæti.
2.Farðu í greiðslu og settu inn afsláttarkóðann sem þú vilt nota og afslátturinn kemur inn sjálfkrafa.
Tvær sýningar: DUALKIDS
Ein sýning: KIDSFREE
*Eitt barn, 13 ára og yngra, fær frítt með hverjum keyptum fullorðinsmiða. Tilboðið gildir frá 17. október til 2. nóvember 2025. Það er ekki hægt að nýta tilboðið með öðrum tilboðum. Lágmarkshæð barna er 100cm til að geta farið í FlyOver Iceland.